Kilimanjaro dagur II

 

Vöknuðum snemma til þess að " tana okkur í tætlur" sem tókst ágætlega, allavega rauðir og flekkóttir kroppar hingað og þangað eftir daginn. Strákarnir okkar komnir úr safarí-inu sem við stelpurnar ætlum að taka út í Kruger.

Mikil tilhlökkun eftir morgundeginum þar sem við ætlum að taka á móti farþegunum með afríkskum stæl. Næsta stopp Mauritius... over and out 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elsku Jóna okkar.

Það er ekki að ganga hjá okkur að skrifa í gestabókina.... lokkur angaði að kasta á þig kveðju og óska ykkur áframhaldandi góðrar ferðar. Frábært að lesa bloggið og fylgjast með ævintýrum ykkar. Gangi ykkur öllum sem best og skemmtið ykkur frábærlega vel.
Elsku Jóna okkar farðu vel með þig og njóttu lífsins, þú átt það svo fyllilega skilið eins og Anna frænka sagði. Söknum þín elsku frænka og hlökkum mikið til að sjá myndir og heyra frekari ferðasögur frá Afríkuferðinni. Biðjum að heilsa Írisi og Önnu og auðvitað hinum úr áhöfninni líka.

Ást & knús héðan Bára Mjöll, Einar Karl, Agla Bríet & Andri Snær.

Bára Mjöll, Einar Karl, Agla Bríet & Andri Snær (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 08:10

2 identicon

Sæl öllsömul.

Eitthvað svo óskaplega bjart yfir Afríku segja nýjustu myndir úr gervitunglinu

Engan skal undra með ykkur þar.

Kossar og knús

 p.s. brjálæðislega sætar myndir af ykkur.

Þóra Lind (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 08:46

3 identicon

hæ hæ elsku Jóna :)

jeminn eini hvað það hlýtur að vera gaman hjá ykkur, þó sé líklegast rosa mikil vinna hjá ykkur þá er þetta alveg magnað. Endilega veriðið dugleg að setja inn myndir og að blogga. Vonandi verður þessi ferð yndisleg í alla staði ... 

miss u lovely lady :*

kær kveðja og knús

þín Jóna Dögg  

Jóna Dögg (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 12:24

4 identicon

Elsku Jóna,

takk fyrir kveðjuna í gær...

Ég kem hingað á hverjum degi til að fylgjast með þér og ykkur í þessari ævintýraferð.

Vonandi skemmtir þú þér vel þarna í langt-í-burtistan og farðu vel með þig.

Hlakka til að hitta þig þegar þú kemur heim.

kv. Hjördís

Hjördís Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 18:14

5 identicon

Hæ elskur.. Var að skoða myndirnar og tala við Jónu mína á msn... Mikð er gaman að sjá öll góðu dýrin í skóginum og ykkur með þeim. Ég er í London hjá Oliver, hann var að skoða dýrin með mér og  biður að heilsa þeim. Fullt af kossum og hlýju til ykkar frá London.

Ykkar Brynja 

Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Desert Kingdoms & Natural Splendors 2 - 26 mars 2008.

Höfundur

Áhöfn FI -1454
Áhöfn FI -1454
Áhöfn FI-1454 á ferð um Afríku
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Afríkutúr 306
  • Afríkutúr 400
  • IMG_5136
  • Afríkutúr 290
  • afrika 08 1415

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband