Marrakech Marokkó

Glæsilegt útsýni yfir Atlas fjöllin þegar við komum inn. Araba hluti Afríku.
Opnuðum páskaeggin saman á páskadags morgun. Fórum á markaðinn.
Hittum skapilla slöngutemjara og var kastað út úr töskubúð. Iðandi mannlíf í litríkri borg.
Sölubásar með sælkera kryddi, ólífum, eðlum, tanngörðum og því helsta sem okkur vanhagar um.

Afríka-one over and out...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega gaman að fylgjast með ykkur og greinilega frábær stemmning í hópnum.

 kv, Kristín

kbt

Kristín Björk (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 08:09

2 identicon

Besti pabbi minn ég sakna þín sko mikið

Hlakka til að leika með þér þegar þú kemur heim

Bergur Bjartmarsson (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 19:17

3 identicon

Frábært að fylgjast með ykkur hérna í máli og myndum! Væri sko alveg til í að vera þarna með ykkur! Bestu kveðjur til ykkar allra og njótið síðustu dagana........kveðja Draupnir Rúnar Dr.

Draupnir Rúnar Draupnis. (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 22:16

4 identicon

Er enn jafn agndofa yfir yndislegum myndum. Gæðin ótrúlega góð og ég ekki að taka myndirnar!!  Hvernig getur þetta verið??

Sver það ég sakna ykkar.

Kossar og knús og einn snúningur fyrir Glónna.

Þóra Lind

Þóra Lind (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 11:02

5 identicon

Hæ öllsömul.

Vá þvílíkt ævintýri sem þið eruð búin að upplifa. Frábært að geta fylgst með ykkur og "upplifað" ævintýrin með ykkur. Æðislegar myndirnar. Hafið það gott og góða ferð heim til Íslandsins góða.

Elsku Jóna okkar við hlökkum til að sjá þig og fá frekar myndasýningu og sögur úr Afríkuævintýrinu.

Ást & knús Bára Mjöll & fjsk.

Bára Mjöll (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Desert Kingdoms & Natural Splendors 2 - 26 mars 2008.

Höfundur

Áhöfn FI -1454
Áhöfn FI -1454
Áhöfn FI-1454 á ferð um Afríku
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Afríkutúr 306
  • Afríkutúr 400
  • IMG_5136
  • Afríkutúr 290
  • afrika 08 1415

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband