27.3.2008 | 16:14
Leiðarendi
Leiðarendi.

Þá erum við komin á leiðarenda. 45000 km og 24 dögum síðar lendum við í Keflavík. Erum að koma frá New York þar sem við skildum við farþegana okkar í gær. Fjölmörg lönd að baki, og ævintýri sem að gleymist seint. Öll löndin sem við heimsóttum, allt fólkið sem við hittum á leiðinni, allt sem við fengum að upplifa. En mikið höfum við það gott heima á Fróni J


Þökkum fyrir allar þær fjölmörgu heimsóknir og góðu kveðjur sem við höfum fengið á síðunni okkar.
Afríka one kveður í bili.. Over and out..
Um bloggið
Desert Kingdoms & Natural Splendors 2 - 26 mars 2008.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.